Hugmynd: Fíflamjöður

Spjall um mjaðargerð og allt henni tengt.

Re: Hugmynd: Fíflamjöður

Postby Hjalti » 11. May 2009 21:26

Ég eginlega verð að smella mér í ríkið til að smakka svona mjöð... hef aldrei smakkað svoleiðis, og ekki fíflavín heldur ef út í það er farið....

Hvernig er fíflavínið?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Hugmynd: Fíflamjöður

Postby arnilong » 11. May 2009 21:30

Ég bjóst við flippaðra víni, en þetta sem ég gerði var nokkuð hvítvínslegt í sætara lagi þó. Undirliggjandi er samt eitthvað þurrt órætt bragð sem ég kem ekki fyrir mig. Kannski er það vegna þess að ég borða ekki fíflahausa.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
 
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Hugmynd: Fíflamjöður

Postby arnilong » 11. May 2009 21:33

Ég mæti bara með síðustu flöskuna af þessu á næsta Fágunarfund sem haldin verður í heimahúsi.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
 
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Hugmynd: Fíflamjöður

Postby Hjalti » 11. May 2009 21:34

:sing:

Það er hugmynd sem mig líka....
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Hugmynd: Fíflamjöður

Postby Eyvindur » 11. May 2009 21:38

Já, ég þarf reyndar líka að kíkja í ríkið... Hef ekki heldur smakkað mjöð, en alltaf verið forvitinn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hugmynd: Fíflamjöður

Postby Völundur » 11. May 2009 23:23

kallarðu þetta ekki "fíflarann" það er að segja, "fíflarinn" er gaurinn sem fíflar fólk, sem er svosem tvírætt, ég held að fæstir noti orðið í dag til þess að lýsa einhverjum bólförum svosem, en það er líka fyndið kannski.
Völundur
Villigerill
 
Posts: 18
Joined: 5. May 2009 23:58


Return to Mjaðargerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest